fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Líkur á að Chelsea verði heimilislaust í sex ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 08:55

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea horfir fram á stórt vandamál ef félagið ætlar að taka heimavöll félagsins í gegn. Stamford Bridge er að detta á tíma.

Todd Boehly, eigandi Chelsea er að horfa til þess að endurbyggja Stamford Bridge.

En ensk blöð segja frá því að Chelsea gæti ekki spilað á heimavelli í allt að sex ár ef farið verður í að byggja upp nýjan völl á sama svæði.

Önnur lausn fyrir Chelsea er að kaupa nýtt land og byggja völlinn þar, en slíkt svæði í London er erfitt að finna.

Forráðamenn félagsins hafa verið að fara yfir málið síðustu daga og skoða hvað er best en eigandinn vill fá nýjan og betri heimavöll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah