fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Tók 87 milljónir út úr fyrirtækinu og lokaði því

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, framherji Getafe hefur lokað TSM Sports fyrirtækinu sínu og tekið alla fjármuni út úr því.

Greenwood notaði fyrirtækið til að taka við greiðslum fyrir ímyndarétt hans.

Greenwood stofnaði fyrirtækið árið 2019 og hafði fengið rúm 500 þúsund pund greiðslu.

Greenwood tók allan hagnaðinn til sín eða tæpar 87 milljónir króna. Hann hefur svo skilað inn kennitölunni.

Fyrirtækið var í Bretlandi en Manchester United lánaði Greenwood til Spánar síðasta sumar, hann hafði þá verið undir rannsókn lögreglu í rúmt ár.

Hann var sakaður um alvarlegt kynferðisbrot í nánu sambandi en rannsókn lögreglu var hætt eftir ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag