fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir það erfitt að vinna þegar karlrembur öskra á hana – „Þeir segja mér að fara heim og elda mat“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mariangela Presicce er dómari á Ítalíu, hún er tvítug. Hún starfar sem fyrirsæta og dómari.

Hún segir það stundum óþægilegt að dæma leiki þar sem karlmenn hrópa að henni ókvæðisorðum.

„Ég fæ mikið af árásum á mig,“ segir Presicce um málið.

„Þeir segja mér að fara heim og elda mat, ég held áfram og hlusta á ekki svona karlrembur.“

Hún segist hafa verið í dómgæslu í fimm ár. „Ég heyri allt á vellinum, ég gefst aldrei upp.“

„Þetta er áskorun að taka á við að dæma þegar það er gert árás að manni með orðum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag