fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Lúðvík valdi hóp Íslands fyrir mót á Gíbraltar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í flokki 16 ára og yngri, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á Gíbraltar dagana 12. – 20. mars næstkomandi.

Liðið æfir á Íslandi mánudaginn 11. mars áður en haldið er til Gíbraltar þann 12. mars.

Hópurinn
Kristian Þór Hjaltason AGF
Gunnleifur Orri Gunnleifsson Breiðablik
Ásgeir Steinn Steinarsson FH
Ketill Orri Ketilsson FH
Viktor Bjarki Daðason Fram
Guðmar Gauti Sævarsson Fylkir
Sölvi Snær Ásgeirsson Grindavík
Birkir Hrafn Samúelsson ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson ÍA
Björgvin Brimi Andrésson KR
Karan Gurung Leiknir R.
Gunnar Orri Olsen Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson Þór Ak.
Egill Orri Arnarsson Þór Ak.
Einar Freyr Halldórsson Þór Ak.
Sigurður Jökull Ingvarsson Þór Ak.
Sverrir Páll Ingason Þór Ak.
Fabian Bujnovski Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag