fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Gleði í norðurhluta Lundúna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan er búin að birta spá fyrir lokaniðurstöðu ensku úrvalsdeildarinnar eins og hún gerir eftir hverja umferð.

Arsenal er áfram á toppnum í spánni eins og undanfarnar vikur og eins og staðan er núna telur hún að Skytturnar verði fyrir ofan Liverpool á markatölu. Manchester City verði svo tveimur stigum á eftir.

Aston Villa og Tottenham er þá spáð fjórða og fimmta sæti en samkvæmt spánni missir Manchester United af Meistaradeildarsæti.

Hér að neðan er nýjasta spá ofurtölvunnar í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag