fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ein besta kona í heimi í dómsal – Sökuð um rasisma í garð lögreglunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 17:00

Millie Bright, Erin Cuthbert, Carly Telford og Sam Kerr / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Kerr sem er ein fremsta knattspyrnukona í heimi mætti fyrir dómara á Englandi í vikunni, er hún sökuð um rasisma í garð lögreglumanns.

Meint atvik átti sér stað í lok janúar í London en Kerr er leikmaður Chelsea.

Kerr er þrítug og hefur undanfarin ár verið á meðal þeirra bestu í heimi. Hún hafnar allri sök í málinu.

Réttarhöldin verða í fjóra daga og verða á næsta ári. Kerr hafnaði sök í fyrirtöku málsins.

Lögmaður Kerr segir að hún hafi ekki ætlað að svívirða lögregluna eins og hún er sökuð um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag