fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Delaney blaðamaður Indepedent heldur því fram að Manchester United sé byrjað að skoða það að kaupa Victor Osimhen framherja Napoli í sumar.

Osimhen má fara frá Napoli í sumar fyrir upphæð sem er í samningi hans.

Indepedent segir að PSG sé einnig farið að setja kraft í það að fá Osimhen en nú er ljóst að Kylian Mbappe fer í sumar.

Osimhen vill fara frá Napoli í sumar og fá nýja áskorun, Chelsea og fleiri lið skoða hann og vilja fá hann í sumar.

Nú vill United fá mann til að hjálpa Rasmus Hojlund og er Osimhen einn öflugasti framherji í heiminum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild