fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Bragi Bergmann sæmdur gullmerki KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ráðstefnu landsdómara síðastliðna helgi afhenti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knattspyrnuhreyfinguna.

Auk þess að eiga feril sem dómari hefur Bragi í gegnum tíðina gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ. Má þar nefna m.a. sæti í dómaranefnd og eftirlitstörf svo eitthvað sé nefnt.

Bragi var um árabil alþjóðlegur dómari fyrir Íslands hönd og þess utan átti hann langan og farsælan feril sem dómari á innlendum vettvangi.

Það er fagnaðarefni að Bragi mun áfram starfa sem eftirlitsmaður hjá KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“