fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Bragi Bergmann sæmdur gullmerki KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ráðstefnu landsdómara síðastliðna helgi afhenti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knattspyrnuhreyfinguna.

Auk þess að eiga feril sem dómari hefur Bragi í gegnum tíðina gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ. Má þar nefna m.a. sæti í dómaranefnd og eftirlitstörf svo eitthvað sé nefnt.

Bragi var um árabil alþjóðlegur dómari fyrir Íslands hönd og þess utan átti hann langan og farsælan feril sem dómari á innlendum vettvangi.

Það er fagnaðarefni að Bragi mun áfram starfa sem eftirlitsmaður hjá KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina