fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. febrúar 2024 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður er látinn eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði, á móts við álverið í Straumsvík, þriðjudaginn 30. janúar, en tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 18.58. Þar rákust saman fólksbifreið og vöruflutningabifreið, en þeim var ekið úr gagnstæðri átt. Maðurinn var annar ökumannanna.

Hinn látni hét Eiríkur Örn Jónsson og lætur hann eftir sig unnustu og fjögur börn.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“