Það er ljóst hvaða liðum Ísland mun mæta í Þjóðadeildinni á þessu ári en dregið var í riðlana nú í kvöld.
Leikirnir fara fram í september, október og svo nóvember en Ísland er í styrkleikaflokki B að þessu sinni.
Verkefnið verður ansi áhugavert fyrir íslensku leikmennina sem gera sér enn vonir á að komast á EM 2024 í gegnum einmitt sömu keppni.
Ísland fær ansi áhugaverða leiki í næstu keppni en riðil okkar manna og leikina má sjá hér fyrir neðan sem og alla aðrar deildir og riðla.
🏆🇪🇺 Who’s gonna win the Nations League?
Group stages starting in September 2024, Final Four scheduled in June 2025. pic.twitter.com/i1iBr4Wu0N
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 8, 2024