fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Tveir framherjar orðaðir við Manchester United vegna meiðsla Martial

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony Martial framherji Manchester United verður frá í tæpa þrjá mánuði eftir að hafa gengist undir aðgerð í vikunni.

Franski framherjinn hefur ekkert spilað undanfarnar vikur vegna veikinda og meiðsla.

Meiðsli hans gætu orðið til þess að Untied fer út á markaðinn og reynir að sækja sér framherja. Eini framherji liðsins eins og staðan er í dag er Rasmus Hojlund.

Ensk blöð segja að Karim Benzema og Eric Maxim Choupo-Moting séu þeir sem koma til greina og staðan er í dag þegar vika er eftir af glugganum.

Benzema vill ólmur losna frá Sádí Arabíu og Choupo-Moting fær fá tækifæri hjá Bayern eftir að Harry Kane kom til félagsins.

United hefur ekki mikla fjármuni til að eyða nú í janúar vegna FFP regluverksins sem UEFA er með í kringum fjármál félaganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir