fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Vilja ólmir fá leikmann Arsenal en þetta flækir hlutina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille er á fullu að reyna að fá bakvörðinn Nuno Tavares aftur til félagsins.

Tavares er á mála hjá Arsenal en er á láni hjá Nottingham Forest sem stendur.

Lánið gildir út þessa leiktíð en Tavares hefur lítið spilað hjá Forest. Marseille vonast til að félagið sleppi honum fyrr.

Sé Forest opið fyrir því er Arsenal opið fyrir því að selja hann endanlega til Marseille.

Tavares var á láni hjá Marseille á síðustu leiktíð og félagið vill fá hann í sínar raðir á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu