fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Þórður velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, þjálfari U16 ára landsliðs kvenna, hefur valið hóp til æfinga í næsta mánuði.

Æfingarnar fara fram dagana 5. og 6. febrúar. Verða þær í Miðgarði, knatthúsinu í Garðabæ.

Hópurinn
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Stjarnan
Ninna Björk Þorsteinsdóttir – Þróttur R.
Þórdís Nanna Ágústsdóttir – Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir – Þróttur R.
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir – KA
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir – KA
Ísey Ragnarsdóttir – KA
Eva S. Dolina Sokolowska – KA
Ágústa María Valtýsdóttir – KH
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir – KH
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R.
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur R.
Birta Margrét Gestsdóttir – Fylkir
Kristín Magdalena Barboza – Breiðablik
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir – Augnablik
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Sara Björk Arnarsdóttir – Grótta
Ragnheiður Tinna Hjaltalín – Grindavík
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Brynja Arnarsdóttir – Keflavík
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Anna Heiða Óskarsdóttir – FH
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Hildur Katrín Sturludóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Vala María Sturludóttir – ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu