fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Menn sem Bandaríkjamenn binda vonir við á leið til Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni Reyna er nálægt því að ganga í raðir Nottingham Forest frá Dortmund.

Um er að ræða 21 árs gamlan Bandaríkjamann sem mikið hefur verið látið með en hann hefur lítið spilað með Dortmund á leiktíðinni.

Reyna kemur á láni frá Dortmund til að byrja með en Forest mun hafa kaupmöguleika. The Athletic segir að enska félagið hafi lagt mikla áherslu á að kaupmöguleikinn yrði til staðar og hefur því greinilega mikla trú á leikmanninum.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Reyna spilað 24 A-landsleiki fyrir hönd Bandaríkjanna. Er hann kominn með 7 mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó