fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Valur lánar Helber Josua Catano til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helber Josua Catano sem fæddur er árið 2006 og hefur leikið með yngri flokkum Vals hefur verið lánaður til Lecce á Ítalíu. Ítalska félagið hefur möguleika á að kaupa Josua af Val í sumar en hann gerði nýlega nýjan samning við Val sem gildir út árið 2025.

Josua hefur spilað einn leik með meistaraflokki Vals í bikar en hefur verið lykilmaður í afar sterkum 2006 árgangi hjá Val.

„Eitt af því sem við hér í Val leggjum áherslu á er að koma ungum og efnilegum leikmönnum áfram og er Josua gott dæmi um það. Hann hefur spilað stórt hlutverk í yngri flokkunum hjá okkur og frábært fyrir hann að komast í gott umhverfi á Ítalíu,“ segir Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“