fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Böðvar Böðvarsson verður leikmaður FH í vikunni – Eru líklega að selja Davíð í atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 10:34

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is verður Böðvar Böðvarsson leikmaður FH á allra næstu dögum, hann er að koma heima úr atvinnumennsku og heldur heim í Kaplakrika.

Böðvar sem er 28 ára gamall hefur undanfarin sex ár verið í atvinnumennsku, nú síðast hjá Trelleborg í Svíþjóð.

Fleiri lið í Bestu deildinni höfðu áhuga á Böðvari sem kaus að fara heim í FH, þar hefur hann leikið allan sinn feril á Íslandi.

Böðvar hefur spilað 5 A-landsleiki á sínum ferli en hann lék síðast með FH sumarið 2017 og spilaði þá alla 22 leikina í efstu deild.

FH-ingar eru á sama tíma og þeir sækja Böðvar að selja einn sinn besta leikmann en Davíð Snær Jóhannsson verður leikmaður Álasunds á næstunni.

Samkvæmt heimildum 433.is er málið mjög langt komið og ætti Davíð að verða leikmaður liðsins fyrir jól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær