fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Stórt Oxycontin-mál fyrir dóm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. desember 2023 14:30

Oxycontin var á meðal fjölmargra lyfjategunda sem Ísak flutti til landsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 8. desember var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað á hendur karli og konu fyrir stórfellt smygl á ópíóðalyfinu Oxycontin.

Fólkið er sakað um að hafa flutt hingað til lands með flugi 1199 stykki af 80 mg Oxycontin-töflum. Efnin voru falin í tveimur sælgætispokum og voru þau ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Fólkið var tekið á Keflavíkurflugvelli með efnin mánudagskvöldið 18. september síðastliðinn.

Héraðssaksóknari krefst þess að ákærðu verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einnig er krafist upptöku á Oxycontin-töflunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar
Fréttir
Í gær

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“
Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“