fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fókus

Fréttaþulur BBC gaf fingurinn í beinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. desember 2023 09:34

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski fréttaþulurinn Maryam Moshiri var gripin glóðvolg gefa myndavélinni miðjufingurinn í fréttaþætti BBC. Klippa af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima, en í því má sjá skeiðklukku telja niður í núll og fréttaþulinn koma í mynd.

Hún virtist ekki hafa áttað sig á því að hún væri komin í mynd en í sekúndubrot var hún með brosandi með miðjufingurinn uppi. Hún virtist síðan hafa áttað sig á að ballið væri byrjað og rétti úr sér og byrjaði að þylja upp fréttirnar.

Atvikið hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og vakið mikla kátínu meðal netverja.

Sjáðu það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“