fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Látinn eftir elds­voðann í Stangar­hyl

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður sem fluttur var á Landspítalann eftir eldsvoða í Stangarhyl í Árbæ aðfaranótt sunnudags lést um kvöldmatarleytið í gær. Maðurinn var á fertugsaldri og frá Rúmeníu.

Vísir greinir frá og staðfestir Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi hjá miðlægri deild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, andlátið við fréttastofu Vísis.

Kemur fram að von sé á tilkynningu lögreglu vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt