fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Netverjar í áfalli vegna spurningar blaðamanns til Ten Hag – „Hvað var ég að horfa á? Það er klikkað að segja þetta við hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal við Erik ten Hag, stjóra Manhester United, á TNT hefur vakið mikla athygli.

Þar sagði fjölmiðlamaðurinn sem ræddi við hollenska stjórann að honum líkaði þegar United væri í vandræðum.

„Flestar vikur eru mikilvægar en þessi er sérstaklega mikilvæg fyrir þig. Núna getið þið virkilega snúið við tímabilinu eða farið inn í annað krísutímabil eins og okkur fyrir utan klúbbinn finnst svo gaman að sjá,“ sagði spyrillinn.

Ten Hag svaraði en var alveg rólegur.

„Ó, hefurðu gaman að þessu? Það er allavega hreinskilið. Þú vilt sjá þetta en okkur er alveg sama,“ sagði Ten Hag.

Netverjar eru furðu lostnir yfir þessu en hrósa margir hverjir Ten Hag fyrir viðbrögð sín.

„Hvað var ég að horfa á? Það er klikkað að segja þetta við hann. En vel gert hjá Erik,“ skrifar einn netverjinn.

Klippuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“