fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur Arsenal um að vinna loks Meistaradeild Evrópu varð úr sögunni í gær þegar liðið féll úr leik gegn PSG í undanúrslitum.

Arsenal hefur lengi verið að eltast við þann draum að vinna þessa stærstu keppni Evrópu en það án árangurs.

Titlasöfnun Arsenal hefur verið af skornum skammti síðustu ár og eru komin 21 ár frá því að liðið vann ensku deildina.

Stuðningsmenn liðsins voru farnir að leyfa sér að dreyma um sigur í Meistaradeildinni. Netverjar hafa nýtt sér vonbrigði Arsenal og hefur grínið flætt um X-ið.

Patrice Evra fyrrum bakvörður Manchester United var einn þeirra sem skaut á Arsenal eins og sjá má hér að neðan.

Fleiri myndir hafa komið frá netverjum sem taka enga fanga þegar svona mál koma upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu