fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þessir ellefu eru þeir verðmætustu í heimi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 18:00

Jude Bellingham og Bukayo Saka eru báðir á listanum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Jr og Erling Braut Haaland eru verðmætustu leikmenn heims um þessar mundir.

Þetta kemur fram á lista sem birtur er í enska blaðinu The Sun.

Haaland er auðvitað á listanum. Hann er efstur ásamt Vinicius Jr. 
Getty Images

Samkvæmt því eru þeir báðir metnir á 2018 milljónir punda.

Listinn telur alls ellefu manns en þar deila fjórir leikmenn sætum 3-6 og fimm manns sætum 7-11.

Martinelli kemst á blað. Getty

Real Madrid og Manchester City eiga flesta fulltrúa á listanum eða þrjá hvort.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern