fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Kristinn hlær af því sem Ryder heldur fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 21:30

Kristinn Jónsson og Bjarni Guðjónsson framkvæmdarstjóri KR á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jónsson, fyrrum varnarmaður KR hlær af þeim staðhæfingum Gregg Ryder um að hann hafi yfirgefið KR vegna æfingatíma. Þessu hélt þjálfarinn fram í Dr. Football fyrir helgi.

Ryder tók við KR á dögunum og sagðist hafa fundað með Kristni um að vera áfram hjá félaginu, hann hafi hins vegar ekki treyst sér til að æfa í hádeginu eins og Ryder ætlar að gera.

Kristinn tjáir sig um málið á Facebookar síðu sinni og virðist þar vera nokkuð ósammála þeim ummælum sem þjálfarinn lét falla.

Í sama viðtali tjáði Ryder sig einnig um Kennie Chopart og að hann hafi viljað fara frá KR og fara í nýja áskorun.

Athygli vekur við færslu Kristins að danski leikmaðurinn setur hlæjandi tjákn við færslu Kristins.

Ryder tók við KR fyrir nokkru síðan en félagið hafði skoðað ansi marga kosti áður en nafn hans bar á góma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Í gær

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp