fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Jakki Michael Jackson úr frægri Pepsi-auglýsingu seldist á 43 milljónir

Pressan
Föstudaginn 17. nóvember 2023 22:00

Michael Jackson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn var leðurjakki, sem Michael Jackson klæddist í frægri auglýsingu fyrir Pepsi árið 1984, seldur á uppboði í Lundúnum. 250.000 pund, sem svarar til um 43,5 milljóna íslenskra króna, fengust fyrir jakkann.

Á sama uppboði var jakki, sem George Michael klæddist í tónlistarmyndbandinu „I Knew You Were Waiting (For Me), einnig boðinn upp og fengust 93.750 pund fyrir hann en það svarar til 16,3 milljóna íslenskra króna.

Einnig var hárskraut, sem Amy Winehouse bar í tónlistarmyndbandinu „You Know I´m No Good“ boðið upp. Fyrir það fengust 18.750 pund en það svarar til um 3,2 milljóna íslenskra króna.

Um 200 munir, tengdir tónlist, voru boðnir upp á uppboðinu, þar á meðal frá AV/DC, David Bowie, Queen, Elvis Presley og Bítlunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Í gær

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans