fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Hún skrifaði umsögn um þvottavél og birti á Internetinu – Yfirsást vandræðalegt atriði

Pressan
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 04:28

Hún gætti ekki að sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að hin breska Louise hafi gert slæm mistök þegar hún tók mynd af þvottavélinni sinni til að birta á Internetinu. Hún skrifaði umsögn um þvottavélina og birti myndina með og voru netverjar auðvitað fljótir að taka eftir mistökum hennar.

Louise skrifaði mjög jákvæða umsögn um þvottavélina en myndin afhjúpaði væntanlega meira en hún hafði í hyggju.

Eins og sjá má á myndinni þá sést spegilmynd Louise í hurðinni á þvottavélinni og það leynir sér ekki að hún er aðeins í bleikum nærbuxum.

Hún sést speglast ansi fáklædd í hurðinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

„Ég elska nýju þvottavélina mína. Hún er falleg og er með stórar dyr og spilar fallegt lag þegar þvottinum er lokið. Ég elska það,“ skrifaði hún á heimasíðu „Currys“ raftækjaverslunarinnar.

Daily Mail segir að myndin hafi farið á mikið flug á samfélagsmiðlum og hafi fólk skemmt sér mjög á kostnað Louise.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Í gær

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans