fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Önnur breyting á íslenska landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 16:27

Mikael Egill Ellertsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Önnur breyting hefur verið gerð á hópi íslenska karlalandsliðsins fyrir komandi leiki gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024.

Áðan var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði ekki með vegna meiðsla og kemur Andri Lucas Guðjohnsen inn í hans stað.

Það er þó ekki breytingin því Mikael Egill Ellertsson kemur inn í hópinn fyrir Mikael Neville Anderson sem er meiddur.

Ísland mætir Slóvakíu 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“