fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ansi þungt högg í maga Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Tottenham, verður frá út árið hið minnsta.

Þetta staðfesti stjóri liðsins, Ange Postecoglou, í dag en þetta er mikið högg fyrir Tottenham. Maddison gekk í raðir liðsins frá Leicester í sumar og hefur verið hreint frábær.

Maddison meiddist gegn Chelsea á mánudag og fór í skanna eftir leik sem lét í ljós alvarleika meiðslanna.

„Hann er nokkuð illa meiddur á ökklanum og verður frá í einhvern tíma, líklega inn í næsta ár,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag.

Maddison var í enska landsliðshópnum sem mætir Möltu og Norður-Makedóníu á næstunni en hann neyddist til að draga sig úr honum vegna meiðslanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína