fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kyle McLagan til Fram á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle McLagan er genginn í raðir Fram á nýjan leik. Hann kemur frá Víkingi.

Bandaríski varnarmaðurinn var hluti af liði Fram sem fór upp úr Lengjudeildinni og í Bestu deildina 2021 en söðlaði þá um og gekk í raðir Víkings.

Var Kyle í tvö tímabil í Fossvoginum en hann lék þó ekkert á því síðasta vegna krossbandsslita.

Fram hafnaði í tíunda sæti Bestu deildar karla í sumar.

Tilkynning Fram
Góðu fréttirnar halda áfram að rúlla inn í Úlfarsárdalinn!

Kyle McLagan er kominn aftur heim í bláu treyjuna, en hann þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum. Kyle spilaði stórt hlutverk í að koma Fram aftur í deild þeirra bestu og nú treystum við á að hann spili stórt hlutverk í að koma Fram á enn hærra stig.

Bjóðum Kyle hjartanlega velkominn í Fram, í annað sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin