fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Treyjan mun seljast á 17 milljónir króna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 15:00

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjan sem Sir Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United og Englands, lék í á HM 1966 er nú á uppboði og mun seljast fyrir risaupphæð.

Frá þessu greina enskir miðlar en útlit er fyrir að treyjan verði seld fyrir 17 milljónir króna eða í kringum 100 þúsund pund.

Charlton lést á dögunum 86 ára gamall en hann átti gríðarlega farsælan feril sem atvinnumaður.

Treyjan umtalaða var notuð í undanúrslitaleik gegn Portúgal á HM 1966 en Charlton skoraði þar bæði mörk Englands í 2-1 sigri.

Uppboðið hefst þann 14. nóvember næstkomandi og er búist við að hún seljist á allt að 17 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“