fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Treyjan mun seljast á 17 milljónir króna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 15:00

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjan sem Sir Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United og Englands, lék í á HM 1966 er nú á uppboði og mun seljast fyrir risaupphæð.

Frá þessu greina enskir miðlar en útlit er fyrir að treyjan verði seld fyrir 17 milljónir króna eða í kringum 100 þúsund pund.

Charlton lést á dögunum 86 ára gamall en hann átti gríðarlega farsælan feril sem atvinnumaður.

Treyjan umtalaða var notuð í undanúrslitaleik gegn Portúgal á HM 1966 en Charlton skoraði þar bæði mörk Englands í 2-1 sigri.

Uppboðið hefst þann 14. nóvember næstkomandi og er búist við að hún seljist á allt að 17 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“