fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Haaland ekki alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 11:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki alvarlega meiddur að sögn Pep Guardiola, stjóra Manchester City, sem tjáði sig eftir leik við Bournemouth.

Englandsmeistararnir voru í engum vandræðum með Bournemouth og skoruðu sex mörk í öruggum sigri.

Haaland átti engan stórleik en hann var tekinn af velli í fyrri hálfleik og hvorki skoraði né lagði upp í viðureigninni.

Guardiola hefur þó staðfest það að Haaland sé ekki alvarlega meiddur og ætti að snúa aftur til leiks í næstu viku.

,,Hann sneri sig á ökkla, við vildum ekki taka neina áhættu, honum leið ekki vel,“ sagði Guardiola.

,,Hann mætir mögulega aftur á þriðjudaginn og ef ekki þá verður hann mættur næsta sunnudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“