fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Haaland ekki alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 11:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki alvarlega meiddur að sögn Pep Guardiola, stjóra Manchester City, sem tjáði sig eftir leik við Bournemouth.

Englandsmeistararnir voru í engum vandræðum með Bournemouth og skoruðu sex mörk í öruggum sigri.

Haaland átti engan stórleik en hann var tekinn af velli í fyrri hálfleik og hvorki skoraði né lagði upp í viðureigninni.

Guardiola hefur þó staðfest það að Haaland sé ekki alvarlega meiddur og ætti að snúa aftur til leiks í næstu viku.

,,Hann sneri sig á ökkla, við vildum ekki taka neina áhættu, honum leið ekki vel,“ sagði Guardiola.

,,Hann mætir mögulega aftur á þriðjudaginn og ef ekki þá verður hann mættur næsta sunnudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild