fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Suarez og Messi verða sameinaðir á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 22:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez mun ganga í raðir Inter Miami eftir að samningur hans við Gremio rennur út í lok árs. Spænska blaðið El Pais segir frá þessu.

Hinn 36 ára gamli Suarez gekk í raðir Gremio í upphafi árs en er á förum þangað.

Nú er því haldið fram að hann muni ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni vestan hafs. Þar mun hann endurnýja kynnin við Lionel Messi en þeir spiluðu auðvitað saman hjá Barcelona.

Þá er David Beckham eigandi félagsins.

Suarez hefur á ferli sínum raðað inn mörkum fyrir lið á borð við Barcelona, Liverpool og Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir