fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Líkfundur við smábátahöfnina

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. september 2023 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík ungrar konu fannst í sjónum við smábátahöfnina í Reykjavík í morgun. Vísir greinir frá að lögreglu barst tilkynning um málið á tíunda tímanum í morgun.

Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á miðlægri rannsóknardeild lögreglu, staðfestir líkfundinn við Vísi. Hann segir málið á frumstigi rannsóknar og lögregla muni ekki tjá sig frekar að svo stöddu.

Uppfært kl. 18.23:

Í tilkynningu frá lögreglu seinni partinn kemur fram að ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Langmesta orkuöryggið á Íslandi

Langmesta orkuöryggið á Íslandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar pantaði sendingu að utan og birtir mynd af reikningnum frá Póstinum – „Löglegt rán að degi til“

Einar pantaði sendingu að utan og birtir mynd af reikningnum frá Póstinum – „Löglegt rán að degi til“
Fréttir
Í gær

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við
Fréttir
Í gær

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“