fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Dánarorsök Angus Cloud opinberuð

Fókus
Föstudaginn 22. september 2023 08:25

Angus Cloud.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Angus Cloud lést þann 31. júlí síðastliðinn, aðeins 25 ára að aldri.

Dánardómstjóri Alameda-sýslu opinberaði dánarorsök hans í gær. Cloud lést eftir að hafa „óvart tekið of stóran skammt“ eiturlyfja.

Dánarorsök hans var „bráð eitrun“ vegna „samsettra áhrifa metaamfetamíns, kókaíns, fentanýls og benzódíazepína.“ CNN greinir frá.

Cloud skaust upp á stjörnuhimininn í vinsælu HBO-þáttunum Euphoria.

Hann fór með hlutverk eiturlyfjasalans Fez O‘Neill og sló í gegn meðal áhorfenda. Þetta var fyrsta hlutverkið á ferli hans.

Fjölskylda Cloud gaf út tilkynningu á sínum tíma um að hann hafði átt mjög erfitt eftir að faðir hans dó, en leikarinn fylgdi föður sínum til grafar viku áður en hann lést.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“