fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Valur hefur áhuga á Valgeiri

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er á eftir Valgeiri Valgeirssyni, leikmanni Örebro. Þetta kemur fram í Þungavigtinni.

Valgeir er á mála hjá Örebro í Svíþjóð en liðið leikur í B-deild þar í landi. Hann kom þangað frá HK í fyrra.

Hinn tvítugi Valgeir hefur komið við sögu í 17 leikjum Örebro í deildinni.

Í Þungavigtinni kemur fram að Valur sjái Valgeir sem arftaka Birkis Más Sævarssonar sem er á förum.

Valgeir getur spilað sem hægri bakvörður og einnig á kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum