fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Tottenham tryggði sér forkaupsrétt á Kane

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 19:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hefur staðfest það að félagið sé með forkaupsrétt á Harry Kane í framtíðinni.

Kane er þrítugur og gekk í raðir Bayern Munchen í sumar fyrir 100 milljónir evra.

Um er að ræða markahæsta leikmann í sögu Tottenham en hann reynir nú fyrir sér erlendis í fyrsta sinn.

Levy hefur þó staðfest þær fréttir að ef Bayern losar sig við Kane þá er Tottenham í raun eina liðið sem kemur til greina.

Engar líkur eru á að Tottenham taki ekki því boði að fá Kane til baka ef það boð gefst en hann getur enn orðið markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Kane er samningsbundinn Bayern til ársins 2025 eða þar til hann verður 34 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu