fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Tesla byggir nýja verksmiðju í Mexíkó – Kostar 2.000 milljarða

Pressan
Fimmtudaginn 21. september 2023 07:00

Tesla er vinsæl tegund rafbíla en salan hefur dregist mikið saman í Evrópu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tesla og margir af birgjum bílaframleiðandans ætla á næstu tveimur árum að fjárfesta fyrir 15 milljarða dollara í nýrri verksmiðju í Mexíkó.

Samuel Garcia, ríkisstjóri í Nuevon Leon, skýrði frá þessu í síðustu viku. Upphæðin er þrisvar sinnum hærri en áður hafði verið tilkynnt.

Yfirvöld í Nuevon Leon þurfa að fjárfesta í innviðum á borð við hraðbrautir vegna verksmiðjunnar.

Elon Musk, forstjóri Tesla, tilkynnti um byggingu verksmiðjunnar í mars og sagði að um svokallaða „risaverksmiðju“ yrði að ræða.

Ákvörðun Tesla kom í kjölfar tilkynninga frá bílaframleiðendum á borð við BMW, General Motors og Ford sem hafa fjárfest mikið í framleiðslu rafbíla í Mexíkó.

Tesla er sagt reikna með að hefja framleiðslu í verksmiðjunni 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa