fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

James Webb geimsjónaukinn sér hugsanleg ummerki um líf í lofthjúp fjarlægrar plánetu

Pressan
Sunnudaginn 24. september 2023 13:00

James Webb geimsjónaukinn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Webb geimsjónauki bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hefur numið hugsanleg ummerki um dímetýlsúlfat í lofthjúp fjarlægrar plánetu. Talið er að haf sé á þessari plánetu. Dímetýlsúlfat myndast aðeins hér á jörðinni af völdum svifþörunga.

Live Science segir að í nýrri rannsókn komi fram að sjónaukinn hafi numið þessi hugsanlegu ummerki um líf á plánetunni K2-18, sem er á braut um rauðan dverg í um 120 ljósára fjarlægð frá sólinni. Plánetan er um 8,6 sinnum massífari en jörðin og um 2,6 breiðari. Hún er á svokölluðu „lífvænlegu“ svæði, það er að segja fjarlægð hennar frá rauða dvergnum er þannig að þar getur líf þrifist.

Plánetan fannst árið 2015 með Kepler geimsjónaukanum. Hubble geimsjónaukinn fann síðan ummerki um vatn í lofthjúpnum árið 2018.

Í nýju rannsókninni, sem verður birt í vísindaritinu The Astrophysical Journal Letters og hefur verið birt á arXiv. Vísindamennirnir notuðu James Webb geimsjónaukann til að greina ljós sem kemur frá andrúmslofti plánetunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa