fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hið minnsta fjórir knattspyrnumenn látnir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir knattspyrnumenn frá Líbýu eru látnir vegna flóðs sem hefur verið í landinu og hefur orðið mörgum að bana.

Um er að ræða eitt mannskæðasta flóðið í seinni tíð en 6 þúsund eru látnir og um tíu þúsund er enn saknað.

Stormur reið yfir Miðjarðarhafið sem varð til þess að flóðið fór af stað og hefur það haft í för með sér miklar hamfarir.

Shaheen Al-Jamil, Monder Sadaqa og bræðurnir Saleh Sasi og Ayoub Sasi eru knattspyrnumennirnir sem eru látnir.

Al-Jamil lék með úrvalsdeildarfélaginu Al-Tahaddi en hinir léku með Darnes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö