fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Íslendingar orðnir þreyttir á ferðamönnum – 58 prósent segja þá of marga

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. september 2023 10:30

Íslendingar eru orðnir þreyttir á átroðningi ferðamanna samkvæmt könnuninni. Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

58,1 prósent segja að fjöldi ferðamanna hafi verið of mikill í sumar. 40,1 prósent segja fjöldann hæfilegan en aðeins 1,8 prósent of lítinn. 21 prósent segja fjöldann allt of mikinn en 37,1 prósent heldur of mikinn.

Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Túrista.is og birt var í morgun.

Það er einkum eldra fólk sem telur fjölda ferðamanna of mikinn. 75 prósent 65 ára og eldri telur fjöldann hafa verið of mikinn. Andstaðan er sérstaklega mikil á meðal eldri kvenna.

Andstaðan fer svo minnkandi eftir aldurshópum. Aðeins 40 prósent fólks á aldrinum 18 til 24 ára telur ferðamenn of marga.

Þó að ferðamanna átroðningurinn sé mismikill eftir svæðum mælist lítill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar á landinu það býr.

Könnunin var gerð dagana 18. til 28. ágúst. Úrtakið var 1.697 og 849 svöruðu könnuninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings