fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Vægur dómur yfir burðardýri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 19:00

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona var í dag sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa flutt til landsins tæplega 100 grömm af kókaíni með styrkleika 83%, ætluðu til söludreifingar hér á landi.

Konan flutti efnin í flugi frá Gdansk í Póllandi til Keflavíkurflugvallar, og voru þau falin í farangurstösku sem konan hafði meðferðis.

Konan játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. Hún er með hreint sakavottorð og ekki er talið að hún hafi verið eigandi fíkniefnanna né tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands.

Var konan dæmd í tveggja og hálfsmánaðar fangelsi. Frá þeirri refsingu dregst gæsluvarðhald konunnar en hún hefur setið inni síðan atvikið átti sér stað, þ.e. frá 13. júní síðastliðnum. Er því ljóst að hún á ekki langan tíma eftir ósetinn í fangelsi vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Í gær

Svipt ökuréttindum fyrir að aka á rúmlega 60 kílómetra hraða

Svipt ökuréttindum fyrir að aka á rúmlega 60 kílómetra hraða
Fréttir
Í gær

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups