fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Brasilía og Ítalía úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 12:18

Brassar eru í sárum. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlum F og G á HM lauk í dag.

Eldsnemma í morgun sló suðurafríska liðið út það ítalska með 3-2 sigri. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið kemst í útsláttarkeppnina en vonbrigðin eru mikil fyrir Ítali.

Í sama riðli vann Svíþjóð Argentínu með mörkum frá Rebecka Blomqvist og Elin Rubensson og vinnur riðilinn því örugglega.

Í F-riðli náði Jamaíka í dýrmætt stig gegn Brasilíu og henti síðarnefnda liðinu óvænt úr leik.

Jamaíka fer áfram úr riðlinum í fyrsta sinn og fylgir þar með Frökkum í 16-liða úrslit. Frakkland vann 6-3 sigur á Panama í svakalegum leik þar sem Kadidiatou Diani skoraði þrennu.

Argentína 0-2 Svíþjóð
0-1 Blomqvist 66′
0- 2 Rubensson 90′

Suður Afríka 3-2 Ítalía
0-1 Caruso 11′
1-1 Orsi (Sjálfsmark) 32′
2-1 Magaia 67′
2-2 Caruso 74′
3-2 Kgatlana 90+2′

Jamaíka 0-0 Brasilía 

Panama 3-6 Frakkland
1-0 Cox 2′
1-1 Lakrar 21′
1-2 Diani 28′
1-3 Diani 37′
1-4 Le Carrec 45+5′
1-5 Diani 52′
2-5 Pinzon 64′
3-5 Cadeno 87′
3-6 Becho 90+10′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool