fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segja að Arnór Borg sé á leið til FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 21:24

Arnór Borg Guðjohnsen gekk í raðir Víkings eftir tímabilið 2021. Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen er á leið til FH í Bestu deild karla samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld en Arnór Borg ku vera ósáttur við eigin spilatíma hjá Víkingum.

Hann er 22 ára gamall og kom til Víkings frá Fylki fyrir tveimur árum.

Samkvæmt Fótbolta.net þá mun Arnór skrifa undir lánssamning við FH sem gildir líklega út tímabilið.

Sóknarmaðurinn hefur aðeins byrjað tvo leiki fyrir toppliðið á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“