fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Klopp gleður stuðningsmenn Liverpool – ,,Hlutir eiga eftir að gerast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist staðfesta það að félagið eigi enn eftir að fá inn leikmenn í sumarglugganum.

Liverpool hefur samið við tvo miðjumenn í sumar eða þá Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai.

Fleiri leikmenn eru á leiðinni miðað við nýjustu orð Klopp en fleiri leikmenn gætu einnig verið á förum.

Roberto Firmino er farinn annað og er útlit fyrir það að Jordan Henderson og Thiago Alcantara séu einnig að kveðja.

,,Það eru ennþá þrjár eða fjórar vikur í að tímabilið hefjist, það eiga hlutir eftir að gerast þangað til þá, klárlega,“ sagði Klopp.

,,Þar að segja þegar kemur að félagaskiptamarkaðnum, það er alveg ljóst. Hlutir munu eiga sér stað og liðið okkar verður sterkt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti