fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan með góðan sigur á Val

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 21:16

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 0 Valur
1-0 Guðmundur Kristjánsson(’27)
2-0 Eggert Aron Guðmundsson(’65)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld er Stjarnan tók á móti Val klukkan 19:00.

Valsmenn þurftu svo sannarlega á sigri að halda í kvöld til að halda í við Víking Reykjavík sem var með sex stiga forskot á toppnum.

Stjarnan gerði sér hins vegar lítið fyrir og fagnaði sigri í Garðabæ og hafði betur, 2-0.

Guðmundur Kristjánsson kom heimaliðinu yfir áður en Eggert Aron Guðmundsson bætti við öðru í seinni hálfleik.

Valur því enn sex stigum frá toppnum en Stjarnan lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“