fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan með góðan sigur á Val

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 21:16

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 0 Valur
1-0 Guðmundur Kristjánsson(’27)
2-0 Eggert Aron Guðmundsson(’65)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld er Stjarnan tók á móti Val klukkan 19:00.

Valsmenn þurftu svo sannarlega á sigri að halda í kvöld til að halda í við Víking Reykjavík sem var með sex stiga forskot á toppnum.

Stjarnan gerði sér hins vegar lítið fyrir og fagnaði sigri í Garðabæ og hafði betur, 2-0.

Guðmundur Kristjánsson kom heimaliðinu yfir áður en Eggert Aron Guðmundsson bætti við öðru í seinni hálfleik.

Valur því enn sex stigum frá toppnum en Stjarnan lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal