fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Samningnum óvænt rift stuttu fyrir tímabilið – Margir stuðningsmenn Manchester United að hugsa það sama

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Tadic, fyrrum stjarna Southampton, hefur yfirgefið lið Ajax stuttu áður en tímabilið í Hollandi hefst.

Tadic er kominn á seinni árin í boltanum en hann er 34 ára gamall og stóð sig virkilega vel með Ajax.

Ákvörðun var tekin um að rifta samningi Tadic við Ajax fyrir komandi tímabil og er hann því frjáls ferða sinna.

Stuðningsmenn Manchester United eru margir að hugsa það sama og telja að Erik ten Hag gæti reynt að næla í miðjumanninn í sumar.

Tadic þekkir vel til Ten Hag og Englands og gæti reynst öflugur varamaður fyrir Bruno Fernandes.

Aðeins er um orðróm að ræða að svo stöddu en Ten Hag fékk Tadic í sínar raðir frá Southampton til Ajax árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo