fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Vonbrigði fyrir Gerrard

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Steven Gerrard takist ekki að landa skotmarki sínu og fyrrum liðsfélaga, Jordan Henderson, til Al-Ettifaq.

Gerrard tók við sem stjóri liðsins á dögunum og ætlaði Liverpool goðsögnin að ná í Henderson.

Fjöldi stjörnuleikmanna hefur farið til Sádi-Arabíu undanfarið en ætlar hinn 33 ára gamli Henderson ekki að fara að fordæmi þeirra ef marka má nýjustu fréttir. Telur hann ekki rétt að fara til Sádí á þessu stigi ferilsins.

Gerrard hefur þó einnig augastað á fleiri stjörnum úr ensku úrvalsdeildinni.

Má þar nefnda Pierre-Emerick Aubameyang, sem átti vonbrigðartímabil hjá Chelsea í fyrra. Þessi fyrrum fyrirliði Arsenal fer líklega frá Stamford Bridge í sumar.

Þá hefur Gerrard einnig rætt við Wilfried Zaha, sem er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Crystal Palace rann út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París