fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Enn ein stjarnan á leið til Sádí – Þrír milljarðar í árslaun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 10:00

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska félagið Al Hilal hefur lagt fram stórt tilboð í Sergej Milinković-Savić, miðjumann Lazio.

Serbinn hefur verið lykilmaður fyrir Lazio undanfarin ár og oft orðaður við stærri lið.

Nú á hann aðeins ár eftir af samningi sínum og þarf að taka ákvörðun um framtíð sína í sumar.

Tilboð Al Hilal í hinn 28 ára gamla Milinković-Savić hljóðar upp á 40 milljónir evra og þá verða leikmanninum boðnar 20 milljónir evra á ári með þriggja ára samningi.

Fjöldi stórstjarna hefur farið til Sádi-Arabíu undanfarið. Hjá Al Hilal yrði Milinković-Savić liðsfélagi Ruben Neves og Kalidou Koulibaly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool