fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Til í að lækka laun sín um 170 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 09:12

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Romelu Lukaku er í mikilli óvissu. Leikmaðurinn vill komast aftur til Inter.

Lukaku er á mála hjá Chelsea en hann gekk í raðir félagsins frá Inter á tæpar 100 milljónir punda sumarið 2021.

Belgíski framherjinn stóð engan veginn undir væntingum á Stamford Bridge og var lánaður strax aftur til Inter síðasta sumar.

Nú er Lukaku kominn aftur til Chelsea en er ólíklegt að hann eigi framtíð þar.

Inter vill kaupa leikmanninn á 35 milljónir punda eða fá hann að láni frá Chelsea á ný. Hvorugur kosturinn þykir ásættanlegt hjá Lundúnafélaginu sem vill mun meiri pening fyrir hann.

Sky Sports segir að Lukaku sjálfan langi að komast til Inter. Hann sé til í að lækka laun sín um eina milljón punda á ári til að það gangi upp, en hann þénar um 10 milljónir punda á ári.

Þá er áhugi frá Juventus og Sádi-Arabíu á Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs