fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ein sú besta að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Rapinoe er nafn sem margir kannast við en hún er fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins.

Rapinoe hefur staðfest það að hún sé nú að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið í Bandaríkjunum.

Rapinoe hefur barist fyrir réttum kvenna í knattspyrnu í mörg ár og verið fyrirmynd fyrir marga.

Hún hefur leikið 199 landsleiki fyrir Bandaríkin og er á mála hjá OL Reign í efstu deild í heimalandinu.

Þessi öflugi miðju eða vængmaður hefur leikið með fjölmörgum liðum og má til dæmis nefna Lyon í Frakklandi sem er eitt fremsta lið heims í kvennaknattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Í gær

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn