fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ein sú besta að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Rapinoe er nafn sem margir kannast við en hún er fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins.

Rapinoe hefur staðfest það að hún sé nú að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið í Bandaríkjunum.

Rapinoe hefur barist fyrir réttum kvenna í knattspyrnu í mörg ár og verið fyrirmynd fyrir marga.

Hún hefur leikið 199 landsleiki fyrir Bandaríkin og er á mála hjá OL Reign í efstu deild í heimalandinu.

Þessi öflugi miðju eða vængmaður hefur leikið með fjölmörgum liðum og má til dæmis nefna Lyon í Frakklandi sem er eitt fremsta lið heims í kvennaknattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool