fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Stórstjarnan í svakalegu formi og margir virðast spenntir: Æfir eins og brjálæðingur – ,,Þetta er okkar Rocky“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur fengið mikið hrós á samskiptamiðlum frá aðdáendum sínum.

Henderson er fyrirliði Liverpool og hefur verið í dágóðan tíma en hlutverk hans hjá félaginu minnkar með árunum.

Henderson virðist ákveðinn í því að mæta í sínu besta standi til leiks í vetur og birti svakalegar myndir fyrir helgi.

Enski landsliðsmaðurinn er byrjaður að boxa sem dæmi og er líkami hans í frábæru ástandi fyrir tímabilið sem byrjar í næsta mánuði.

,,Þetta er okkar Rocky,“ skrifar einn aðdáandi við myndirnar af Henderson og bætir annar við: ,,Mætti halda að þú værir tvítugur.“

Henderson er 33 ára gamall og hefur verið orðaður við brottför í sumar.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum